Floor 3

3. hæð

Bil R12

Birt flatarmál 122,7 M2 Salarhæð 3,0 M

Skilalýsing :
Gólf eru steypt og slípuð. Blinduð tengi eru fyrir neysluvatn í bilinu og er það upphitað með hitaveituofnum.
Stór glerfrontur með inngönguhurð.
Loftræsting. Í bilinu eru tvær loftristar til að tryggja loftskipti. Önnur er neðarlega í hurð en hin ofarlega í vegg. Loftskipti eru náttúruleg þeas án viftu.   Upp að rýminu liggja tröppur og svalir.

R-íbudir

Birt flatarmál 128 m2 suður
85,2 m2 norður

Skilalýsing :

Gólf eru steypt og parketlögð. Nýtt rafmagn hefur verið lagt í búðir íbúðirnar.  Hitaveituofnar.
Gengið er inn af jarðhæð og upp stiga inn á lítinn stigapall að þaðan inn í íbúðirnar. 

Íbúð A, suðuríbúð.

128 m2

3 svefnherbergi

Baðherbergi

Stofa + eldhús

Íbúð B, norðuríbúð

85,2 m2

2 svefnherbergi

Baðherbergi

Stofa + eldhús