Leigurými 7

Leigurými 7

Bil R7

Birt flatarmál 85,2 M2 Salarhæð 3,0 M

Skilalýsing :
Gólf eru steypt og slípuð. Blinduð tengi eru fyrir neysluvatn í bilinu og er það upphitað með hitaveituofnum.
Innkeyrsluhurð er 3X3 metrar og er gönguhurð í henni.Loftræsting. Í bilinu eru tvær loftristar til að tryggja loftskipti. Önnur er neðarlega í hurð en hin ofarlega í vegg. Loftskipti eru náttúruleg þeas án viftu.

 

Frárennsli. Í bilinu er niðurfall og er mögulegt að tengja þar fyrir vaski. Tilbúinn klósettstammi verður í rýminu og verður hægt að tengja í hann WC og vask.
Rafmagn. 10A einfasatenglar eru í rýminu, ætlaðir til nýtingar við lámarks starfsemi og þrif. Sé bili breytt í atvinnurými þarf leigutaki að setja upp eigin rafmagnsmæli og standa straum af sérnotkun í bilinu. Möguleiki er að setja upp 3 fasa rafmagn.